Leikfélagið á facebook

Leikfélag Húsavíkur hefur opnað nýja facebook-síðu.  Þar verða settar inn fréttir, myndir, tilkynningar og annað sem viðkemur starfsemi félagsins.

Fylgstu með ástinni á facebook!