Gísli á Uppsölum 11. nóvember í samkomuhúsinu á Húsavík

Kómedíuleikhúsið sýnir Gísli á Uppsölum  í Samkomuhúsinu á Húsavík laugardaginn 11. nóvember kl.20:00. Miðapantanir í síma 464-1129 milli 17-19 föstudaginn 10. nóvember og 18-20 á laugardag. Einnig er hægt að panta miða á midi@leikfelagid.is. Miðaverð: 3.000.- kr


Fréttir af aðalfundi

Aðalfundur Leikfélags Húsavíkur var haldinn í samkomuhúsinu 19. október 2017 með hefðbundinni dagsrká. Fundarstjóri var Þorkell Björnsson en Regína Sigurðardóttir ritaði fundargerð. Fyrsti liður að loknum formsatriðum var inntaka nýrra félaga og að þessu sinni voru teknir inn sjö nýir … Lesa meira →


Aðalfundur Leikfélags Húsavíkur 2017

Aðalfundur LH verður haldinn í samkomuhúsinu á Húsavík fimmtudaginn 19. október kl.20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og nýir félagar eru velkomnir. – Stjórnin