Síðasta sýning á fimmtudag, 5. mars

Nú er komið að lokasýningu  á Brennuvörgunum.
Síðasta sýning verður fimmtudaginn 5. mars kl. 20:00.
Ekki láta þetta magnaða verk fram hjá þér fara.

Gríptu gæsina meðan hún gefst 🙂
Gæs??
JÁ, GÆS!!”

Tilboð: 2 fyrir 1 föstudaginn 20.febrúar

Föstudaginn 20. febrúar er 2 FYRIR 1 TILBOРá Brennuvargana sem Leikfélag Húsavíkur sýnir um þessar mundir. Leikritið er eftir Max Frisch en Ármann Guðmundsson leikstýrði.  Frumsýnt var 7. febrúar sl. Smellið á tenglana að ofan fyrir sýningaplan og miðapantanir.
En um hvað fjalla Brennuvargarnir? Því lýsir leikstjórinn ágætlega í viðtali við 640.is: Continue reading “Tilboð: 2 fyrir 1 föstudaginn 20.febrúar”