Kolbrún Ada nýr formaður LH

Aðalfundur Leikfélags Húsavíkur var haldinn í Framhaldsskólanum á Húsavík miðvikudaginn 26. október 2016 kl. 20:00. Fundargestir voru 20 talsins taldist fundurinn lögmætur. Fundarstjóri var Hjálmar Bogi Hafliðason en Dómhildur Antonsdóttir ritari. Einn nýliði gekk í leikfélagið á fundinum. Auður Jónasdóttir, … Lesa meira →


Píramus og Þispa í samkomuhúsinu

Leikfélag FSH, Píramus & Þispa sýnir nú í samkomuhúsinu leikritið Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt! í leikstjórn Jóhanns Kristins Gunnarssonar. Frumsýning – Föstudaginn 4. nóvember kl. 20:00 2. sýning – Sunnudaginn 6. nóvember kl. 20:00 3. sýning – … Lesa meira →


Aðalfundur Leikfélags Húsavíkur

Aðalfundur Leikfélags Húsavíkur verður haldinn í Framhaldsskólanum á  Húsavík, miðvikudaginn 26. október  kl. 20:00. Dagskrá : Venjuleg aðalfundastörf samkvæmt samþykktum félagsins. Önnur mál Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn. Nýir félagar velkomnir. Stjórn Leikfélags Húsavíkur.